After Shave & Dagkrem
Afsláttarverð
Verð
3.900 kr
Raunverð
Einingarverð
stk
Vsk innifalinn
Þessa vöru er hægt að nota sem annað hvort after shave eða dagkrem. Formúlan er rakagefandi og róandi með létta áferð og hentar sérstaklega eftir rakstur til að róa rjóða húð. Inniheldur karité- og babassúsmjör sem hafa nærandi og verndandi eiginleika.
100ml